Glugga og Hurða - Ísettningar.

Smíðavík er fyrirtæki sem sérhæfir sig í ísettningum á gluggum og hurðum. Starfsmenn þess hafa áralanga reynslu bæði í nýbyggingum og eldri húsnæði.

Einnig tökum við að okkur önnur verk t.d. sólpallasmíði, parketlagnir, setja upp milliveggi og fleyra. Hafið endilega samband.